Jólabasar í Vonarstrætinu

Frá  jólabasar í Oddfellowhúsinu Vonarstræti
Frá jólabasar í Oddfellowhúsinu Vonarstræti
Það var mikið um að vera í Vonarstrætinu  á sunnudaginn þegar Rebekkusystur úr stúkum í Reykjavík héldu árlegan jólabasar sinn. Basarinn er haldinn til fjáröflunar hjá stúkunum  og rennur allur ágóðinn til líknarmála.