Fréttir

Dagur Breiðfylkingunnar.

23. janúar, 2012
Laugardagurinn 21. janúar 2012 er annar dagur í  Þorra og samkvæmt almanakinu miður vetur.  Þegar elnaði að degi rann upp einn fegursti dagur þessa vetrar.  Einni og hálfri stund fyrir birtingu var vaskur hópur manna komin að verkum í húsum  Líknardeildarinnar og nú hálfu fleiri en fyrri laugardag, eða um 60 manns.  Vopnað sleggjum, kúbeinum, brotvélum og hverskyns öðrum tólum réðst sá harðsnúni her sem hér var kominn til atlögu án tafar og sótti fram í breiðfylkingu.  Nota verður tungutak  Heljarslóðarorustu ef leita á samlíkinga um framgöngu fylkingunnar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Leiftursókn við Líknardeild

18. janúar, 2012
Á laugardagsmorgunn þann 14. janúar  2012, rétt fyrir kl. átta, dreif að húsum  Líknardeildar í  Kópavogi, utan úr náttmyrkri og ausandi rigningu, fjöldi manna, þangað komnir til að hefja vinnu við undirbúning á breytingum og stækkun  Líknadeildarinnar.  Skoða myndir
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowreglan styrkir uppbyggingu líknardeildar í Kópavogi

09. janúar, 2012
Oddfellowreglan á Íslandi hefur ákveðið að færa Landspítala að gjöf fyrirhugaðar framkvæmdir við líknardeildina í Kópavogi.   Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð milli Oddfellowreglunnar á Íslandi og Landspítala 5. janúar 2012.
LESA MEIRA
Lesa meira

Heimasíða Oddfellow - tölulegar staðreyndir 2011

05. janúar, 2012
Það er óhætt að segja að heimasíða Oddfellowreglunnar hafi sannað gildi sitt. Með sívaxandi efni á bæði innri og ytri síðu fer heimksóknum á síðuna stöðugt fjölgandi.
LESA MEIRA
Lesa meira