Fréttir

Landsmót Oddfellowa í golfi

06. júlí, 2015
Landsmót Oddfellowa í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi þann 15. ágúst nk. Oddfellowstúkurnar á Akranesi standa fyrir mótinu og gengur allur rekstrarafgangur af því til líknarsjóða stúknanna tveggja, St. nr. 8 Egils og Reb.st. nr. 5 Ásgerðar.
LESA MEIRA
Lesa meira