Fréttir

Námskeið fyrir vefstjóra

10. apríl, 2012
Mánudaginn 16. apríl  sl. var haldið stutt námskeið  fyrir vefstjóra regludeilda. Starfsmenn Stefnu kynntu nýja útgáfu af Moya (version 1.15)  og þá var farið í helstu þætti vefumsjónarkerfisins sem helst er að vefjast fyrir vefstjórum.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeið YM og siðameistara

10. apríl, 2012
Dagana 16. og 17. mars var,  einsog kunnugt er haldið námskeið Ym og siðameistara.  Mikil ánægja er með þessi námskeið þar sem reglustarfið er rætt og samræmt á milli regludeilda.      Myndir frá námskeiði Rb.st.  eru komnar í myndasafnið  
LESA MEIRA
Lesa meira

Söngsveit Oddfellowa

02. apríl, 2012
Á árunum um og eftir 1980 var á dögum Söngsveit Oddfellowa sem systir Snæbjörg Snæbjarnardóttir stjórnaði af sínum alkunna dugnaði og skörungsskap.
LESA MEIRA
Lesa meira