Námskeið fyrir vefstjóra

Vefstjórar á námskeiði
Vefstjórar á námskeiði
Mánudaginn 16. apríl  sl. var haldið stutt námskeið  fyrir vefstjóra regludeilda. Starfsmenn Stefnu kynntu nýja útgáfu af Moya (version 1.15)  og þá var farið í helstu þætti vefumsjónarkerfisins sem helst er að vefjast fyrir vefstjórum.  
 
 Róbert Freyr  kynnir nýjungar í Moya
 
 Áhugasamir vefstjórar