Fréttir

Frá stjórn Stórstúku

01. nóvember, 2017
Á fundi stjórnar Stórstúkunnar 1. nóvember 2017, lagði hvl. varastórsír, Ásmundur Friðriksson fram ósk um að láta af embætti varastórsírs Oddfellowreglunnar af persónulegum ástæðum. Stjórn Stórstúkunnar hefur orðið við ósk hans og veitt honum lausn frá embætti. Stjórn Stórstúkunnar þakkar br. Ásmundi áralangt gott samstarf.
LESA MEIRA
Lesa meira

Verkefnisstjórn StLO vegna Ljóssins skilar af sér

27. október, 2017
Verkefnisstjórn StLO um framkvæmd Reglunnar við nýbyggingu- og endurbætur á húsnæði Ljóssins við Langholtsveg skilaði af sér með formlegum hætti í dag með gögnum um alla framkvæmdina. Þar má nefna gögn eins og viljayfirlýsingu StLO til Ljóssins og verkefnisstjórnar, verðtilboð, byggingarleyfi, uppdrættir, myndir, bréf og fl.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakortum pakkað

24. október, 2017
Reglusystkin komu saman í húsakynnum Litrófs í Vatnagörðum um síðustu helgi og pökkuðu jólakortum í pakkningar til afhendingar í Regludeildum.
LESA MEIRA
Lesa meira