Fréttir

Oddfellow – Hraðsveitarkeppni 2015

16. janúar, 2015
Spilaárið hófst á hraðsveitakeppni hjá Oddfellow. Bærileg þáttaka, 8 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi 2014

06. janúar, 2015
Með hækkandi sól er ekki úr vegi að skoða golfmyndir og rifja upp Landsmót Oddfellowa sem fram fór 23 ágúst sl. á Urriðavelli og var í umsjón tveggja stúkna, Rbst. nr. 7, Þorgerðar og St. nr 10, Þorfinns Karslefnis.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið komið út

01. janúar, 2015
Jólaútgáfa Oddfellowblaðsins árið 2014 er komin út og hefur verið sent Oddfellowsystkinum. Blaðið er komið á Innri vefinn í flettiútgáfu.
LESA MEIRA
Lesa meira