Námskeið YM og siðameistara

Dagana 16. og 17. mars var,  einsog kunnugt er haldið námskeið Ym og siðameistara.  Mikil ánægja er með þessi námskeið þar sem reglustarfið er rætt og samræmt á milli regludeilda.      Myndir frá námskeiði Rb.st.  eru komnar í myndasafnið