Eftirlit í Regludeildum

Við skoðun á Akranesi
Við skoðun á Akranesi
Embættismenn Stórstúku  sóttu  heim allar stúkur á Suðvesturhorninu um síðustu helgi  í árlegri skoðun Stórstúkunnar.  Á landsbyggð fer skoðun í stúkum fram samhliða innsetningu eftir áramótin.    

Á myndunum má sjá Stjórn stórstúku ásamt embættismönnum og fulltrúum stúkna við eftirlitið.