Jólakort Oddfellow 2011

Jólakortið 2011
Jólakortið 2011
Jólakort Syrktar- og Líknarsjóðs Oddfellow árið 2011 er komið í sölu hjá líknarstjóðum Regludeilda.
Kortið þetta árið hefur  hannað  Heiðrún Þorgeirsdóttur myndlistarkona úr Rb. st. nr. 14, Elísabet.
Reglusystkin eru hvött til kaupa á jólakortunum enda  er hér um veigamikla fjáröflun að ræða fyrir St.Lo auk þess sem líknarsjóðir regludeilda njóta ávinnings af sölunni.
Fulltrúar  regludeilda í StLO sjá um sölu kortanna og eru reglusystkin beðin að snúa sér til þeirra um kaup á kortunum.   Kortin eru seld í pökkum og eru 15 kort og umslög í hverjum pakka og kostar 2.250 kr