Golfklúbbur Oddfellowa

 Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa verður haldinn að Vonarstræti 10, Reykjavík, sunnudaginn 4. desember 2011 kl. 14:00


 

Aðalfundur GOF


Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa verður haldinn að Vonarstræti 10, Reykjavík, sunnudaginn 4. desember 2011 kl. 14:00


Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

  2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp

  3. Skýrsla stjórnar um störf s.l. árs

  4. Umræður og atkvæðagreiðslur um lagabreytingar og aðrar tillögur

  5. Kosning stórnar og varamanns í stjórn

  6. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara

  7. Önnur mál


Að afloknum fundi verður boðið upp á kaffi.


Stjórn GOF.