Keppt um Oddfellowskálina

Í september s.l. var stofnuð bridgenefnd hjá St. nr. 16 Snorra goða. Nefndin hefur skipuleggt bridgemót Oddfellowa veturinn 2012/2013, sem verður fjögra spilakvölda tvímenningskeppni á tímabilinu 26.nóvember 2012 til 15.apríl 2013.

Þátttökurétt hafa allir Oddfellowar, bæði bræður og systur. Nóg er að annar spilarinn sé Oddfellowi. Ef kalla þarf til varamann þá þarf hann að vera Oddfellowi.

Þátttöku verður hægt að skrá á með því að hafa samband við Björn Guðbjörnsson í síma: 896 8368 eða senda tölvupóst á bjorngudb@simnet.is

 

Sjá nánar um fyrikomulag keppninnar...