Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs

Kortunum var pakkað á dögunum og það var mikil stemming að venju  þegar Reglusystkin söfnuðust saman  hjá Prentsmiðjunni Litróf og pökkuðu kortunum. 12 kort eru í pakka. Hægt er að fá sérprentun á kortin.