Oddfellow - skálin 2013-2014

Þrettán pör mættu til leiks. Meðalskor 120 stig.
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson         140
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson                 137
Guðmundur Ágústsson - Leifur Aðalsteinsson 134
Jón Briem - Ágúst Ástvaldsson                 126
Þorsteinn Þorsteinsson - Rafn Haraldsson 121
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund         121
Valbjörn Höskuldsson - Sigurbjörn Samúelsson 120
Gísli Jóhannesson - Guðbjartur Halldórsson 119
Helgi G. Jónsson - Hans Óskar Isebarn         117
Finnbogi Finnbogason - Magnús Jónsson         111
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson 110
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson 102
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar Sigtryggsson 100

 Spilaður var Swiss-monrad. Rafn og Tryggvi lentu í yfirsetu í fyrstu umferð.

Þeir nýttu pásuna vel og slípuðu til sagnkerfið. Í annari umferð fóru þeir á efsta borð og sátu þar sem fastast allt kvöldið.

Spilastjóri er Sigurpáll Ingibergsson.  Næsta umferð verður spiluð mánudagskvöldið, 4. nóvember kl. 19.