Jólakortið 2013 komið út

Jólakort Oddfellow 2013
Jólakort Oddfellow 2013

Kortin eru seld í pökkum með 15 kortum ásamt umslögum og kostar hver pakki kr. 2400.-

Hægt er að fá sérprentaðan texta inn í kortin og kostar prentun í einum lit kr.  8500.-  og með tveimur litum kr. 12.000.-  en pantanir fyrir þá þjónustu verða að berast fyrir 3ja desember.