BRIDGE - Oddfellowskálin
		
					10.03.2013			
			Fréttir
	
	
		
							
						Þriðja mótið um Oddfellowskálina fer fram mánudaginn 18. Mars næst komandi í húsnæði Bridgesambands Íslands,
Síðumúla 37, 3 hæð og hefst spilamennskan kl. 19:00 stundvíslega.
				
			Þátttöku skal tilkynna Birni Guðbjörnssyni S: 896-8368 á meili bjorngudb@simnet.isog er skráningafrestur til 23:00 Sunnudaginn 1 Mars.
Í V.K.S.
Bridge-nefnd Snorra Goða nr. 16
