Stúkan nr. 16 Snorri goði gefur út frímerki fyrir allar regludeildir innan Oddfellow

Við hvetjum alla til að kynna sér þessa fjáröflun fyrir reglusystkinum, því góð sala getur fært stúku þinni góðan hagnað.
Jólafrímerkið er framleitt í örkum, á örkinni eru 24 sjálflímandi frímerki og kostar hver örk 4.800,- krónur, en með hverju frímerki renna allt að 48 krónur til líknamála sem stúkan þín ákveður hverju sinni. Hvað seldi stúkan ykkar mörg jólakort í fyrra?  Því skildi hún ekki selja jafnmörg frímerki! 

Óskir reglusystkin  eftir nærveru okkar við kynningu og sölu frímerkisins, eða nánari upplýsingum, hikaðu þá ekki við að vera í sambandi við undirritaðan. 
Leyfðu okkur í frímerkjanefnd Snorra goða að vera ykkur innan handar með frímerki fyrir jólin, pantaðu hjá sölufullrúum okkar Lúðvíki Ásgeirssyni í síma 698 3926, netfang ludvika07@gmail.com  eða Gunnari Þór Jóhannessyni í síma 696 5700, netfang gunnar@golfefnaval.is