Handbók Oddfellowa 2015 komin Innri vef,

Af óviðráðanlegum orsökum er Handbókin  seinna á ferðinni en til stóð en fyrir því liggja ýmsar ástæður m.a. tæknilegar,  sem ekki verða nánar tíundaðar hér

Í sparnaðarskyni verður  Handbókin prentuð í takmörkuðu upplagi sem fyrr, enda orðin aðgengileg á innri síðu. Þá má  enn og aftur benda á  Félagatal Reglunnar á innri síðunni  en þar má finna  helstu upplýsingar um Reglusystkin allra Regludeilda..