Landsmót I.O.O.F í golfi haldið á Urriðavelli

Vinátta, kærleikur og sannleikur... líka í golfinu
Vinátta, kærleikur og sannleikur... líka í golfinu

Landsmót Oddfellowa í golfi 2012 fer fram á Urriðavelli 18. ágúst n.k.  Skráning fer fram á golf.is og hefst 28. júní og lýkur 7. ágúst. Meðfylgandi er tilkynning frá skipulagsnefnd mótsins með allar  upplýsingar um mótið og skráningu.. 


Skipulagsnefndin er skipuð 3 bræðrum úr st. nr. 5 Þórsteini:   Sigurður Ágúst Sigurðsson,  Gunnar Björnsson og Einar Erlingsson og 3 Rebekkusystrum úr st. nr. 1 Bergþóru : Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, Borghildur Peturs og Svanhildur Geirarðsdóttir.