4. þing Stórstúku Evrópu
31.05.2010
Fréttir

Str. varastórsír, Árný J. Guðjohnsen, br. stórsír, Stefán B. Veturliðason og str. stórritari, Guðlaug Björg Björnsdóttir við Regluheimilið í Stokkhólmi.
Þinghaldið fór vel fram og með hefðbundnum hætti.
Við þetta tækifæri voru 138 félögum Stórstúkna í Evrópu veitt stig Stórstúku Evrópu, Vísdómsstigið, þar á meðal sex íslenskum Reglusystkinum en það voru þau br. Ólafur Viggó Sigurbergsson, stórféhirðir, str. Auður Pétursdóttir, stórskjalavörður, str. Elsa Ína Skúladóttir, stórmarskálkur, str. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, stórkapellán, str. Sigrún Jensdóttir, stórvörður og str. Sigurbjört Þórðardóttir, stórkallari.