80 ára afmæli Oddfellowhússins við Vonarstræti.

Vonarstræ10 nýbyggt
Vonarstræ10 nýbyggt

Helgina 19. og 20. janúar n.k. verður haldinn sýning að Vonarstræti 10 í Reykjavík en þann 7. desember s.l. voru liðin 80 ár frá því húsið var vígt.
Sýningin mun fjalla um upphaf félagsaðstöðu Reglunnar í Reykjavík frá því hún var stofnuð á Íslandi og nefnist sýningin “Úr tjaldi í höll”.

 

 

 

 

 

Er það von afmælisnefndar að sem flestir komi og skoði sýninguna því þar munu verða sýndir margir áhugaverðir munir sem reglusystkyni hafa eflaust áhuga á að skoða auk þess sem sagan sögð í máli og myndum.


Tilkynningar um dagskrá verður send út þegar nær dregur.