Aðalfundur Oddfellowhússins í Vonarstræti

Oddfellowhúsið Vonarstræti
Oddfellowhúsið Vonarstræti
Aðalfundur Oddfellowhússins í Vonarstræti var  haldinn í lok mars sl.  Magnús Sædal sem verið hefur formaður hússtjórnar sl. 22 ár gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir húsfélagið
í stað Magnúsar var Einar Marinósson  st. nr. 3 Hallveigu skipaur formaður  hússtjórnar.  Þá var Inger Steinsson kosin varaformaður í stjórn Oddfellowhússins