Æðsta heiðursmerki Stórstúku Danmerkur

T.v. Harald Thoen og Erling Poulsen stórsír
T.v. Harald Thoen og Erling Poulsen stórsír

Br.  fyrrum  stórsír Harald Thoen hefur  unnið afar mikið og óeigingjarnt  starf fyrir  Stórstúkuna  í Noregi og ekki síður fyrir Stórstúku Evrópu.  Hann nýtur hann mikillar virðingar innan Oddfellowreglunnar bæði austan hafs og vestan.

Þess má geta að Harald Thoen var sæmdur  Heiðursmerki íslensku Stórstúkunnar á stórstúkuþingi árið 2011 .