Afhending afraksturs jólakortasölu til Neistans

Guðmundi Eiríksson og Fríða Björk Arnardóttur, framkvæmdastjóra Neistans.
Guðmundi Eiríksson og Fríða Björk Arnardóttur, framkvæmdastjóra Neistans.

Í dag afhenti Oddfellowreglan á Íslandi Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, afrakstur jólakortasölu Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa sem nam yfir 2,1 mkr.

Þá seldi Neistinn ágætis magn af jólakortum og merkispjöldum og rennur sá afrakstur allur til Neistans.

Á myndinni frá vinstri: Heiðar Friðjónsson formaður StLO, Guðmundur Eiríksson stórsír, Fríða Björk Arnardóttir framkvæmdastjóri Neistans,
Guðrún Kristín Jóhannesdóttir formaður Neistans, Ari Sigurfinnsson formaður útgáfunefndar StLO, Bergþór Guðmundsson ritari StLO.