Fréttir

Gróðursetningardagurinn í blíðskaparveðri

01. júní, 2017
Hinn árlegi gróðursetningardagur Styrktar- og Líknarsjóðsfór fram í gær 31. maí í blíðskaparveðri á golfvelli Oddfellowa, Urriðavelli. Um 50 Reglusystkin og fjölskyldur mættu á svæðið vopnuð skóflum, fötum og þar til gerðum verkfærum til gróðursetningar.
LESA MEIRA
Lesa meira