Gróðursetningardagurinn í blíðskaparveðri

 

U.þ.b. 500 tré, fura, greni  og birki voru gróðursett á golfsvæðinu líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Að loknu dagsverki var boðið í pylsuveislu að hætti hússins.