Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir í Búrfellsgjá og á Búrfell í tilefni af friðlýsingunni. Gangan hefst kl. 17 og tekur tvær klukkustundir.

Sjá kynningu

Sjá frétt frá stjórnarráði