Dregið í happdrætti Oddfellowreglunnar

Í desember sl. var dregið í Happdrætti Oddfellowreglunnar.  Vinningaskráin fyrir 2. flokk 2010 er komin á vefsvæði happdrættisins http://www.oddfellow.is/is/page/happdraetti-reglunnar.  Happdrættið þakkar stuðninginn og hvetur til góðrar þátttöku í 1. flokki 2011.