Eftirlit 2017 og innsetningar 2018

Þær breytingar hafa verið gerðar á eftirliti í haust að nú fer það fram á tveimur samliggjandi helgum  og hver Regludeild fær nú lengri tíma en áður,  til umræðu og upplýsingagjafar.