Jólasala í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti, 3. desember

Árleg jólasala Rebekkustúkna í Oddfellowhúsinu Vonarstræti 10, fer fram sunnudaginn 3.desember nk. og hefst kl. 13:00. Ekki missa af þessari frábæru jólasölu - fallegar vörur á góðu verði og allur ágóði rennur til líknarmála.

Við hvetjum allar systur og bræður til að mæta og taka með sér gesti