Styrktar- og Líknarsjóður undirritar samning við Hafnarfjarðarbæ

Á miðvikudaginn, síðasta vetrardag var undirritaður samningur á milli Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa og Hafnarfjarðarbæjar um verkefni sjóðsins að endurinnrétta 3. hæð St. Jósefsspítala, 536fm til stuðnings fyrir Alzheimersamtök Íslands og Parkinssonsamtök Íslands.

Undir samningin rituðu:

 

StLO       Steindór Gunnlaugsson

Hafnarfjörður    Rósa Guðbjartsdóttir

Þá var samkomulagið staðfest af:

Alzheimer           Árni Sverrisson formaður

Parkinson            Vilborg Jónsdóttir formaður