Stórsírar Norðurlanda fengu afhenta mynd

Br. Varastórsír afhendir myndina af regluheimilinu
Br. Varastórsír afhendir myndina af regluheimilinu
Stórsírar á Norðurlöndum fengu afhenta mynd af regluheimilinu
í vestmannaeyjum, sem fór að lokum undir hraun

Eftirfarnandi texti var snúinn yfir á dönsku og grafinn á skjöld og settur á myndina;  Oddfellowheimili  undir hraun 1973 – 2013. Árið 1973 brann Regluheimili Oddfellowa í Vestmannaeyjum á Íslandi. Það fór síðan undir hraun í eldgosinu 27. mars 1973. Þökkum norrænum Stórstúkum stuðninginn við nýtt Regluheimili. Oddfellowsystkini í Vestmannaeyjum. St. nr. 4, Herjólfur IOOF og Rbst. nr. 3 Vilborg IOOF