Félagatal á innri síður regludeilda

Reiknistofa Reglunnar heldur rafræna skrá í Gagnagrunni Oddfellowreglunnar á Íslandi og  hefur hún einkarétt á honum og ræður afnotum hans. Sérstakur umsjónarmaður skal vera með gagnagrunninum og er hann skipaður af stjórn Reiknistofunnar.Engum öðrum en Reiknistofunni er heimilt að stofna rafrænt félagatal um Reglusystkni eða miðla til annarra.

Á innri síðu oddfellow.is er  nú hægt að skoða hvernig þetta félagatal birtist reglusystkinum undir "Félagatal" á valmynd.

Regludeildir eru hvattar til að láta setja félagatalið á innri síður skv.  bréfi sem sent var á allar regludeildir