Frá ritstjóra Oddfellowblaðsins

Jón Þór Jóhannsson
Jón Þór Jóhannsson

Til vefstjóra  Oddfellow.is
Þau leiðu mistök urðu við lokavinnslu Oddfellowblaðsins að mér varð á setja rangt nafn höfundar við greinina "Samheldni og bræðralag er það sem samfélagið þarfnast"...

Þessa góðu grein skrifaði br. Jón Þór Jóhannsson, sem er fm. og heiðursfélagið í St.nr. 5, Þórsteini.  Þarna var því miður um mannleg mistök að ræða og bið ég br. Jón Þór innilegrar afsökunar á þessum leiðu mistökum.  Ekkert þykir mér leiðinlegra en þegar um slík mistök er að ræða.

Með brl.kv. í v.k. og. s
Jóhann Gunnar Arnarsson
ritstjóri Oddfellowblaðsins