Framkvæmdaráð StLO með kynningarfund á Sauðárkróki

Kristín Snorradóttir og Ásta Ólöf Jónsdóttir
Kristín Snorradóttir og Ásta Ólöf Jónsdóttir

Framkvæmdaráð Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa hélt kynningarfund fyrir Reglusystkin sem funda í Regluhemilinu að Víðigrund 5, laugardaginn 18. febrúar.

 

27 gestir sóttu fundinn þar sem Steindór Gunnlaugsson formaður sjóðsins fór yfir sögu hans og verkefni frá fyrri tíð ásamt þeim verkefnum sem unnið er að í daglegri starfsemi sjóðsins.

Gunnar Jóhannesson, formaður fjárhagsnefndar StLO fór yfr verkefni fjáragsnefndar og yfir fjárhagsstöðu sjóðsins.

 

Framkvæmdaráð naut gestrisnar heimamanna í glæsilegu endurbyggðu Regluheimii og sáu systurnar Kristín Snorradóttir og Ásta Ólöf Jónsdóttir um glæsilegt hlaðborð.