Framkvæmdir við Líknardeild

Líknardeildin í Kópavogi
Líknardeildin í Kópavogi
Eins og sjá  má  á  meðfylgjandi myndum er mikill kraftur í framkvæmdum við Líknardeildina í Kópavogi.  Reglusystkin fjölmenna  um hverja helgi og skipta með sér verkum  við undirbúining á endurnýjun húsnæðis