Freysmótið í golfi haldið á Leirunni

Freysmótið í Golfi haldið á Leirunni
Freysmótið í Golfi haldið á Leirunni

Ob. nr. 5, Freyr I.O.O.F. halda sitt þriðja golfmót patríarka/matríarka og maka þeirra, „FREYSMÓTIÐ". Öllum oddfellowum er velkomið að taka þátt í mótinu. Freysmótið verður haldið laugardaginn 8. september 2012 hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Skráning á http://www.golf.is/

Fyrirkomulag verður 18 holu punktakeppni og leikið verður í karla og kvennaflokki og veitt verðlaun fyrir efstu sætin í báðum flokkum. Hámarksforgjöf karla er 24, og hámarksforgjöf kvenna eru 28. Þrír bestu keppendur í keppni búða telja til sigurs, sem er aðal keppnin og er það líka punktakeppni.

Allar upplýsingar um golfmótið