Frumvarpi til nýrra grundvallarlaga vísað til Stórstúkuþings 2011

Hvl. Stórsír Stefán B Veturliðason setur þingið
Hvl. Stórsír Stefán B Veturliðason setur þingið
Aukaþing, 33. þing Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., var haldið í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. maí 2010

Fyrir þinginu lá frumvarp til nýrra grundvallarlaga fyrir bræðra- og Rebekkustúkur frá Milliþinganefnd síðari, sem skipuð var á Stórstúkuþingi í maí 2009. Að loknum umræðum var samþykkt að vísa málinu til lokaumræðu og afgreiðslu á næsta reglulega Stórstúkuþingi, sem haldið verður dagana 20. til 22 maí 2011.

 

Ítarlegri frétt um þingið er á innri síðu