Fundur um heimasíðumál reglunnar

Hvl. br. stórsír ávarpaði fundinn
Hvl. br. stórsír ávarpaði fundinn

Miðvikudaginn 16. febrúar var haldinn fjölmennur fundur í Vonarstrætinu um heimasíðumál  Reglunnar...

Á fundinum var farið yfir  stöðu mála í heimasíðum relugdeilda bæði í útliti og efnistökum   og helstu mál

 
 Fjölmennur fundur um heimasíðumál
 
 Páll Ketilsson formaður ritnefndar ávarpar samkomuna
 
 Jóhann P. vefstjóri flytur sitt mál og Róbert hjá
Stefnu  fylgist spenntur með  
sem brenna á umsjónarmönnum  síðnanna. 

Fulltrúi Stefnu,  Róbert Freyr  fór yfir ýmiss tæknimál og vefstjóri Oddfellow Jóhann P. Jónsson  skýrði stöðu mála varðandi heimsíður regludeilda  og ýmiss samræmingarmál.
Páll Ketilsson stýrði fundi  sem var vel sóttur og mikið spurt og skipst  á skoðunum.
Vel heppnaður fundur í alla staði