Fundur yfir- og undirmeistara í Reykjavík

Fundur yfir- og undirmeistara verður haldinn í Oddfellowhúsinu í Reykjavík dagana 2. – 3. september 2011. Föstudaginn 2. september, klukkan 17.00, verður afhending fundargagna og fundurinn síðan settur klukkan 17.15.

Á fundinum verða ýmis mál til meðferðar, en áætlað er að honum ljúki klukkan 17:00, laugardaginn 3. september. Sameiginlegur kvöldverður verður síðan á Reykjavík Natura Hótel á laugardagskvöldið. Nánari upplýsingar veita br. Jón Karl Einarsson, St. nr. 3, Hallveigu, str. S. Þórhildur Guðnadóttir Rbst. nr. 1, Bergþóru, og str. Ólöf Laufey Sigurþórsdóttir Rbst. nr. 14, Elísabetu.

Sjá dagskrá .....