Germanskir Oddfellowdagar í Berlín

Germanskir dagar í Berlín
Germanskir dagar í Berlín

Germanskir Oddfellowdagar verða haldnir í Berlín dagana 6. og 7. október 2012. Stjórn Stórstúku Þýskalands býður alla Oddfellowa velkomna á hátíðina og hefur sent bréf þess efnis, ásamt upplýsingum um dagskrá, sem sjá má á innri síðu