Gróðursetningardagurin 2013

Stórsír í gróðurham
Stórsír í gróðurham

 Í fyrra og árið þar á undan,  gafst félögum í Golfklúbbnum Oddi tækifæri til að vera með, það tókst vel og verður sá háttur

hafður á aftur í ár, og verða félagar í Golfklúbbnum Oddi einnig hvattir til að fjölmenna þennan dag.

Í fyrravor var met þátttaka í gróðursetningardeginum og vonandi verður það eins í ár. Sumir reitirnir á svæðinu eru full gróðursettir og því verður sama skipulagið og var í fyrra, þannig að við gróðursetjum í færri og fyrirfram ákv. reiti, en ekki endilega þá sem þín stúka fékk úthlutað.

Munið að hafa með skóflur, fötur og góða skapið.

 

Bréf til YM ( heild)