Innri síða - innskráning / útskráning

Innskráning á Innri vef
Innskráning á Innri vef
Vefstjóra hafa borist  þó nokkrar fyrirpurnir um innskráningu á Innri vef reglunnar og því skal eftirfarandi komið á framfæri....

 

 

 

 

  • Innri vefur  Oddfellowreglunnar er fyrir ÖLL reglusystkin en ekki aðeins fyrir ritara stúkna  einsog útbreiddur misskilningur virðist vera um
  • Á innri vef  má finna margskonar efni fyrir reglusystkin í leik og starfi s.s. ýmsar reglugerðir, ítarlegri fréttir  úr reglustarfinu,  eyðublöð, Oddfellowblaðið  o.s.frv.
  • Til að komast á Innri vef þarf að hafa notandanafn og lykilorð sem YM eða vefstjórar stúkna  eiga að upplýsa reglusystkin um.
  • Nú hefur möguleikinn að "Geyma lykilorð" verið tekinn út af síðunni en eftir sem áður skal notendum bent á að  "Útskrá"  sig af Innri síðunni að lestri þar loknum með því að fara í  Moya táknið (rauð ör) efst til vinstri á síðunni. Þetta er mjög mikilvægt því annars er Innri síða opin þar til  vafranum (browser)sem notaður var er lokað.