Innsetningar 2012

 Stjórn Stórstúkunnar hefur ákveðið innsetningardaga í öllum Regludeildum, fyrir kjörna embættismenn 2012 til 2014. Skrá yfir tímasetningu og fundastað  innsetninga má finna á innri síðu.