Jólabasar í Oddfellowhúsinu 30.nóvember

Allur ágóði af sölu  rennur til líknarmála.

 Einsog fram kemur í annarri  frétt hér á síðunni eru margar systur búnar að leggja mikla vinnu við undirbúning þessarar árlegu aðventusölu.

Á 2. hæðinni er boðið uppá  veitingar.