Jólablað Oddfellowblaðsins komið út

Jólablað Oddfellowblaðsins er komið út í vefútgáfu  en mun berast Reglusystkinum inn um bréfalúgurnar á næstu dögum. Blaðið er sem fyrr fjölbreytilegt að efni og innihaldi og má þar nefna viðtal við stórsír Evrópu, Stefán B. Veturliðason. Þá er einnig viðtal við Gísla Sigurgeirsson ritstjóra Sögu Oddfellowreglunnar, en bókin var formlega  gefin út í hófi sem Stórstúkan hélt á dögunum  í tilefni af 70 ára afmæli Stórstúkunnar...

Skoða blaðið......