Jólakort Styrktar- og Líknarsjóðs
		
					06.10.2014			
			Fréttir
	
	
		![]()  | 
 ![]()  | 
 ![]()  | 
Höfundar jólakortsins í ár eru str. Íris Jónsdóttir í Rbst. nr. 11 Steinunni og bróðir hennar Vignir Ljósálfur Jónsson.
Kortunum hefur verið pakkað í 15 stykkja pakkningar og kostar pakkinn 2.500 kr.
Hægt er að fá sérprentaðan texta inn í kortin og kostar prentun í einum lit kr. 8500.- og með tveimur litum kr. 12.000.- en pantanir fyrir þá þjónustu verða að berast fyrir 3ja desember
					

