Jólakort Styrkar- og Líknarsjóðs 2015

Jólakort StLO 2015
Jólakort StLO 2015

Höfundur jólakortsins í ár er Ólafur Th. Ólafsson bróðir í stúkunni nr. 12, Skúla fógeta.
Kortin verða seld í pökkum með 15 kortum og 15 umslögum, verð á pakka er kr. 2500.-

Hægt að fá sérprentaðan texta inn í kortin, en pantanir fyrir þá þjónustu verða að berast fyrir 10. desember. 
Viðbótarkostnaður við sérprentun með einum lit í svörtu er kr. 8.500.- og með lit kr. 12.000.-

Jólakortin eru til sölu hjá fulltrúum StLO í öllum stúkum