Jólakort Styrktar og líknarsjóðs Odddfellowa

Forsíðu prýðir myndverk eftir Gylfa Gunnarsson fv. stórsí
Forsíðu prýðir myndverk eftir Gylfa Gunnarsson fv. stórsí
Jólakort Styrktar - og líknarsjóðs Oddfellowa fyrir árið 2010 er komið út.

Jólakortaútgáfa StLo er mikilvæg fjáröflun fyrir StLo og eru reglusystkin hvött til að kaupa jólakort sjóðsins. Kortið í  ár prýðir myndverk eftir fv. Stórsí, Gylfa Gunnarsson.

Kortin eru til sölu hjá fulltrúum regludeildanna  i StLo

Á baksíðu kortsins má lesa eftirfarandi upplýsingar: