Jólakveðja frá Stórstúkustjórn

Jólakveðja 2010
Jólakveðja 2010

Stjórn Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., sendir öllum Reglusystkinum hugheilar jóla- og nýársóskir með þökk fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf á árinu sem er að líða. Hittumst heil á nýju ári !

Stjórn Stórstúkunnar